

Á hálu er hægast að svansa
hamist þú um með stæl.
Enginn lærir Djæv nema að dansa
af drift á tá og hæl.
hamist þú um með stæl.
Enginn lærir Djæv nema að dansa
af drift á tá og hæl.
Ort 18.4.10 nú er ég frá fótunum eftir dans næturinnar í afmæli Vigga.