Glansinn
Allvel með á nótunum
endist lengi glansinn.
Farinn er í fótunum
fór ég skart í dansinn.
endist lengi glansinn.
Farinn er í fótunum
fór ég skart í dansinn.
Ort 19.4.10
Glansinn