

Sumir líða um lönd og strönd
í leit að betra eða hvað?.
Er það atgefisflótti eða átthagabönd
sem öðrum halda á sama stað?
Að ráða í þetta er auðvitað basl
ókunnuga létt má blekkja
en ég segi bara við erum ekkert drasl
ætla mig nær sjötugan þekkja.
í leit að betra eða hvað?.
Er það atgefisflótti eða átthagabönd
sem öðrum halda á sama stað?
Að ráða í þetta er auðvitað basl
ókunnuga létt má blekkja
en ég segi bara við erum ekkert drasl
ætla mig nær sjötugan þekkja.
Ort 19.4.10