Lygi
Heimurinn var rissaður upp á blað
sem fullkomnun.

Uppgötvað var
að hann væri glansmynd.

Ekki var hægt að standast svona lygi.

Heimurinn var teiknaður upp á nýtt
með réttum hætti.  
Sunna
1993 - ...
heimaverkefni í Íslensku


Ljóð eftir Sunnu

Sorg
Lygi
Lífið og tilveran