Lífið og tilveran
Lífið er eldfjall
gýs þegar því sýnist.
Lífið er jeppi
þarf að þola torfærurnar.
Lífið er eins og fiskur
sem syndir á móti straumnum.

Hver manneskja er flugfiskur
sjaldgæfur og einstakur.
Karlmenn eru eins og konfekt
maður velur besta bitann.
 
Sunna
1993 - ...


Ljóð eftir Sunnu

Sorg
Lygi
Lífið og tilveran