 Beint af augum
            Beint af augum
             
        
    Ég yrki beint af augum
orðsins snilld ég þrái
bera af mínum baugum
svo bragaglóð ég nái
og úr því er að rakna
er nú karlinn heima
en í þann mund ég vakna
æ, mig var að dreyma.
    
     
orðsins snilld ég þrái
bera af mínum baugum
svo bragaglóð ég nái
og úr því er að rakna
er nú karlinn heima
en í þann mund ég vakna
æ, mig var að dreyma.
    Ort 24.4.10

