

Við hestana dýrkum þeir hug okkar fanga
hverfur fljótt tíminn er í þá við verjum
aldrei menn vita hver á hjá hverjum
því hestamenn hanga vanga við vanga.
hverfur fljótt tíminn er í þá við verjum
aldrei menn vita hver á hjá hverjum
því hestamenn hanga vanga við vanga.
Svo fórust okkur Dodda Júl orð yfir morgunkaffi 28.4.10 á Skorrastað.