

Sómamaður sagður er
sýnist vel hann þrauki.
Kveðju góða Bubba ber
og bestu þökk að auki.
Ekki verða orðin mörg
er það bættur skaðinn.
Kerrulánið var besta björg
blessun hafðu í staðinn.
sýnist vel hann þrauki.
Kveðju góða Bubba ber
og bestu þökk að auki.
Ekki verða orðin mörg
er það bættur skaðinn.
Kerrulánið var besta björg
blessun hafðu í staðinn.
Ort 3.5.10