Íslenskan
Í gær var ég í erlendu máli,
skyndilega varð ég að báli.
Í dag er ég í vísnaskapi,
því íslenskan er minn knapi.


 
Sigríður frá foldum
1990 - ...


Ljóð eftir Sigríði frá foldum

Stærðfræði

Íslenskan