

Okkar meður yndi skeður,
andans feður þenja móð.
Maður séður magann treður,
margur veður Bragaglóð.
Söngur gleður, sálu styrkir,
sopinn hleður líf´ í blóð.
Magnús kveður, Magnús yrkir,
Magnús seður hal og fljóð.
andans feður þenja móð.
Maður séður magann treður,
margur veður Bragaglóð.
Söngur gleður, sálu styrkir,
sopinn hleður líf´ í blóð.
Magnús kveður, Magnús yrkir,
Magnús seður hal og fljóð.
Ort 15.5.- 19.5.2010 um 45 ára útskriftarafmæli búfræðinga á Hólum.