

Ætíð Marta reddar ráðum,
raun er ekki á hennar lista.
Ef er þörf á ýmsum dáðum,
allir nefna hana fyrsta.
Andakt hennar aldrei dvín,
allra leysir vanda.
Enginn er sem Marta mín,
til munns og verka handa.
raun er ekki á hennar lista.
Ef er þörf á ýmsum dáðum,
allir nefna hana fyrsta.
Andakt hennar aldrei dvín,
allra leysir vanda.
Enginn er sem Marta mín,
til munns og verka handa.
Ort í rútuferð frá Rvik til Akureyrar, eftir símtal við Mörtu mína.