Skrúðmælgin
Hanarnir hæstan gala,
hót ei kunna að þegja.
Oftast mest þeir mala
er minnst hafa að segja.
hót ei kunna að þegja.
Oftast mest þeir mala
er minnst hafa að segja.
Ort 7.5.10
Skrúðmælgin