

Ég yrki ljóð mín út og suður
ef svo ber að gömlum sið.
Eftir japl og jaml og fuður
játa ég, hvað haldið þið?
Best mér væri að borða ruður
bregða á leik og reka við.
ef svo ber að gömlum sið.
Eftir japl og jaml og fuður
játa ég, hvað haldið þið?
Best mér væri að borða ruður
bregða á leik og reka við.
Ort 8.6.10