 Stúlkan á pallinum
            Stúlkan á pallinum
             
        
    Sá ég stúlku standa á palli,
staðar námu hjartslög mín.
Það var sem að þyrmdi yfir kalli.
Þannig er ást við fyrstu sýn.
    
     
staðar námu hjartslög mín.
Það var sem að þyrmdi yfir kalli.
Þannig er ást við fyrstu sýn.
    Ort 13.6.19

