 Veislumagar
            Veislumagar
             
        
    Lífs um daga lömb í haga
ljúfast naga grösin smá.
Blóðvöll vaga, búin saga
bóndans maga seðja þá.
 
  
    
     
ljúfast naga grösin smá.
Blóðvöll vaga, búin saga
bóndans maga seðja þá.
    Ort 14.6.2010

