Foringinn
Foringjanum fagnað er,
finnur til sín mikið.
Oft er svo að fljótt hann fer
að fara yfir strikið.
Óþokki ef að er í sér
ógn og glæpi smíðar.
Dabbakúta og Dóra hér
dáðir eru ei blíðar.
Foringjans mál er mesta
megna ríða á vaðið.
Hrokinn fellir flesta
þó fái oft lengi staðið.
finnur til sín mikið.
Oft er svo að fljótt hann fer
að fara yfir strikið.
Óþokki ef að er í sér
ógn og glæpi smíðar.
Dabbakúta og Dóra hér
dáðir eru ei blíðar.
Foringjans mál er mesta
megna ríða á vaðið.
Hrokinn fellir flesta
þó fái oft lengi staðið.
Ort 19.6.10