

ég rugla öllum ættum þá
finnst allir vera vestan frá
enginn má segja frá
hvert afi fór á grána sínum þá
austur, norður,suður yfir á
er hann fór vestan frá
finnst allir vera vestan frá
enginn má segja frá
hvert afi fór á grána sínum þá
austur, norður,suður yfir á
er hann fór vestan frá