 Góður endir
            Góður endir
             
        
    Allt er gott sem endar vel,
indælt slæmu að gleyma.
Í Drottins hendur framtíð fel
og fell í draumaheima.
    
     
indælt slæmu að gleyma.
Í Drottins hendur framtíð fel
og fell í draumaheima.
    Ort af gefnu tilefni 22.6.10

