Neisti
Verið hefur sagt með sann
svo má andann næra,
sem að neisti kveikja kann
í kesti loga skæra.
svo má andann næra,
sem að neisti kveikja kann
í kesti loga skæra.
Ort 23.6.10
Neisti