 Í góðu veðri
            Í góðu veðri
             
        
    Í góðu veðri gerast sífellt undur,
góða veðrið hleypir mörgu af stað.
Úti á götu æðir svartur hundur,
einhver er að tína skít í blað.
    
     
góða veðrið hleypir mörgu af stað.
Úti á götu æðir svartur hundur,
einhver er að tína skít í blað.
    Ort 25.6.10

