 Tvær hliðar
            Tvær hliðar
             
        
    Oft er deilt og allt í stáli,
ekki nýtt menn sleppi sér.
Tvær eru hliðar á hverju máli,
hafa skal það sem réttast er.
    
     
ekki nýtt menn sleppi sér.
Tvær eru hliðar á hverju máli,
hafa skal það sem réttast er.
    Ort 29,6.10

