Tilmæli varmennanna
Asni er sá sem annan heldur blauðan
Alltaf skyldi varast reiðan mann.
Of seint er að iðrast eftir dauðann.
Ekki að vita hvenær birtist hann.
Gylfi og Steingrímur stjórna hér enn
af sturlun þeir lög vilja brjóta.
Hröklist frá völdum vesælu menn
varmenni slík ætti að skjóta.
Alltaf skyldi varast reiðan mann.
Of seint er að iðrast eftir dauðann.
Ekki að vita hvenær birtist hann.
Gylfi og Steingrímur stjórna hér enn
af sturlun þeir lög vilja brjóta.
Hröklist frá völdum vesælu menn
varmenni slík ætti að skjóta.
Ort 5.7.10 ráðherrarnir í fjármálum Íslendinga Gylfi og Steingrímur sýndu þá ótrúlegu ósvífni og glæpatilburði fyrir stuttu að gefa öllum fjármálastofnunum landsins tilmæli um að virða ekki nýfallinn dóm Hæstaréttar um lánastarfsemi gengistryggða lána og brjóta þannig lög á lántakendum .