 Draumadísin
            Draumadísin
             
        
    Til yndisstunda er ég fýsinn,
oft ég mér í leikinn brá.
Er að koma draumadísin,
dýrðlegt verður lífið þá.
    
     
oft ég mér í leikinn brá.
Er að koma draumadísin,
dýrðlegt verður lífið þá.
    Ort 18.7.10 

