Ljóð!
Bómullarhvít skýin
færa mér hlýju
í sál minni
róa hjartað mitt
fylla mig orku og þreki
gefa mér nýja von!
færa mér hlýju
í sál minni
róa hjartað mitt
fylla mig orku og þreki
gefa mér nýja von!
Ljóð!