 Það er blíða
            Það er blíða
             
        
    Víða eru vinafundir,
vambrar fólk með létta brá.
Það er blíða um þessar mundir,
þokan vikin leið og grá.
    
     
vambrar fólk með létta brá.
Það er blíða um þessar mundir,
þokan vikin leið og grá.
    Ort 24.7.10

