

Lukkan þótt spili á lúkurnar berar
leikur þá dýrustu tóna er menn þrá.
Hún á til að leysa hægðirnar sverar
og hafa oft stórt til að skeyna sig á.
leikur þá dýrustu tóna er menn þrá.
Hún á til að leysa hægðirnar sverar
og hafa oft stórt til að skeyna sig á.
Ort 27.7.10