

Áttum náð í augnablik,
aðeins til að krota strik,
í sandinn og svo leggja af stað,
í suðnorðvestur auðvitað.
aðeins til að krota strik,
í sandinn og svo leggja af stað,
í suðnorðvestur auðvitað.
Samið skömmu eftir miðnætti þann 29. júlí 2010. Síðar notað sem innlegg í litla vísnakeppni á tónleikum Ragnheiðar Gröndal á Borgarfirði Eystri.