Ást og lukka
Ást og lukka eru alla tíð
auðna hvers á vegi.
En eru á sveimi ár og síð
ólán, sorg og tregi.
auðna hvers á vegi.
En eru á sveimi ár og síð
ólán, sorg og tregi.
Ort 14.8.10
Ást og lukka