Vegurinn
Vegurinn 17.8.10
Innivið ég oftast hangi
á mér vegu slétta.
Yrki um það sem er í gangi
ögn um hitt og þetta.
Ekki ber ég af mér sakir
æstur sé í geim.
Það eru allir einstakir
og ég er einn af þeim.
Innivið ég oftast hangi
á mér vegu slétta.
Yrki um það sem er í gangi
ögn um hitt og þetta.
Ekki ber ég af mér sakir
æstur sé í geim.
Það eru allir einstakir
og ég er einn af þeim.
Ort 17.8.10