

Skeiðkóngurinn skálar því
skeiðið rann hann best
skellir fólki á fyllirí
og fagna því sem mest.
Að súpa lögg er saga ei ný
slá því ei á frest
það fellst mikil ábyrgð í
að eiga góðan hest.
skeiðið rann hann best
skellir fólki á fyllirí
og fagna því sem mest.
Að súpa lögg er saga ei ný
slá því ei á frest
það fellst mikil ábyrgð í
að eiga góðan hest.
Ort 16.8.10, vegna verðlaunagrips í smíðum.