

Hollt er sinn að hugsa um rann
og hafa viljann framsæknan.
Ég ætla reynist orð með sann:
,,Ekkert er verra en kyrrstaðan".
og hafa viljann framsæknan.
Ég ætla reynist orð með sann:
,,Ekkert er verra en kyrrstaðan".
Ort 22.8.10