

Ætíð reynist allra best
ætlirðu í ferð með vinum
að leggja fyrst á ljúfan hest
og láta spennuna rjúka úr hinum.
ætlirðu í ferð með vinum
að leggja fyrst á ljúfan hest
og láta spennuna rjúka úr hinum.
Ort 28.8.10 er Ási félagi lagði upp í hina árlegu hestaferð Blæs suður í eyðifirðina sunnan Norðfjatðar, með þrjá hesta til reiðar.