Andstæðir pólar
Slæmt og gott er sitt á hvað
í sóknum eða þrotum
og tefla hvort á tæpast vað
til að koma að notum.
Slæmt og gott ég set í bið
og spái í eilífðina,
- Sólin brosir sumum við
en sér svo varla hina.
í sóknum eða þrotum
og tefla hvort á tæpast vað
til að koma að notum.
Slæmt og gott ég set í bið
og spái í eilífðina,
- Sólin brosir sumum við
en sér svo varla hina.
Ort 29.8.10