

Regnið fellur dúnmjúkt á framrúðuna
en þökk sé rúðuþurrkum sálarinnar
að það rofar til í návist þinni.
Komdu bara í bílnum með mér,
ég hef gaman af að keyra þér.
en þökk sé rúðuþurrkum sálarinnar
að það rofar til í návist þinni.
Komdu bara í bílnum með mér,
ég hef gaman af að keyra þér.
Ort með aðstoð Dodda granna er ég fór með konu hans til að hýsa hestana.