

Ég gleðst yfir öllu sem gengur þér vel
en vara þig vinurinn kæri
hún gerir blindan mann stífan
á fimm metra færi
og öldurót sálarinnar engan fær stans
hún fær stjörnurnar til að stíga dans.
en vara þig vinurinn kæri
hún gerir blindan mann stífan
á fimm metra færi
og öldurót sálarinnar engan fær stans
hún fær stjörnurnar til að stíga dans.
Ort 15.9.10