 Vara þig vinurinn kæri
            Vara þig vinurinn kæri 
             
        
    Ég gleðst yfir öllu sem gengur þér vel
en vara þig vinurinn kæri
hún gerir blindan mann stífan
á fimm metra færi
og öldurót sálarinnar engan fær stans
hún fær stjörnurnar til að stíga dans.
    
     
en vara þig vinurinn kæri
hún gerir blindan mann stífan
á fimm metra færi
og öldurót sálarinnar engan fær stans
hún fær stjörnurnar til að stíga dans.
    Ort 15.9.10

