

Við partíljónin gleði saman sönkum
og sálir okkar fá að rísa bratt.
Leiðinlegt er fólk í þungum þönkum
það er oftast bæði stirt og flatt.
og sálir okkar fá að rísa bratt.
Leiðinlegt er fólk í þungum þönkum
það er oftast bæði stirt og flatt.
Ort 15.9.10