

Mér er sagt í bænum blómgist tíð,
besti staður muni vera í heimi,
kvensjúkdómalæknirinn búi í Barmahlíð
og bæjarlífið iði af fjöri og geimi.
Já, Akureyri er ótrúlegur bær!
Ég var að koma í gær.
besti staður muni vera í heimi,
kvensjúkdómalæknirinn búi í Barmahlíð
og bæjarlífið iði af fjöri og geimi.
Já, Akureyri er ótrúlegur bær!
Ég var að koma í gær.
Ort 12.8.10