Hryssan mín
Hryssan mín ei festi fyl
frétti ég í síma.
Iss það gerir ekkert til
allt hefur sinn tíma.
frétti ég í síma.
Iss það gerir ekkert til
allt hefur sinn tíma.
Ort 9.10.10
Hryssan mín