

Titrarinn er tryggðartröll
er títt mun reynast skást.
Konur segja´ann betri en böll
og bogna ei við tíða ást.
Hann er sætur og sagður leiða
sorgirnar ljúft á braut,
auðveldur úr skúffu að veiða
sem albúinn rekkjunaut.
er títt mun reynast skást.
Konur segja´ann betri en böll
og bogna ei við tíða ást.
Hann er sætur og sagður leiða
sorgirnar ljúft á braut,
auðveldur úr skúffu að veiða
sem albúinn rekkjunaut.
Ort 10.10.10