

Margur er andas melurinn
margt er tíðum spaugað:
- Slíkt skeður oft á sæ, sagði selurinn
þegar hann fékk skotið í augað.
margt er tíðum spaugað:
- Slíkt skeður oft á sæ, sagði selurinn
þegar hann fékk skotið í augað.
Samið 19.10.10