Gleðin mest
Oft er snerta varir vín
verður gleðin mest.
Ekki skaðar góðlátt grín
og geðið best.
verður gleðin mest.
Ekki skaðar góðlátt grín
og geðið best.
Ort 20.10.10
Gleðin mest