

kisa mín er irckju góð
henni á ég mikið að þakka
enda hefur hún gefið mér
bros í sínu hjarta
austan hún sagðist vera frá
held hún sé að norðan
en eitt veit þó
hún er fyrir sunnan
henni á ég mikið að þakka
enda hefur hún gefið mér
bros í sínu hjarta
austan hún sagðist vera frá
held hún sé að norðan
en eitt veit þó
hún er fyrir sunnan
þetta er um bestu irckju vinkona mina nota nikkið bogamey :)