Þú
Þú færir ljós í marga
Þú færir ást í marga
Þú ert til staðir fyrir alla
Þú ert sú sem ert til staðar þegar þarf á þér að halda
Þú ert hjarta mitt
Þú ert ljós mitt
Þú ert sú sem ég þarf á að halda  
Davíð
1991 - ...


Ljóð eftir Davíð

Þú
Ástin Mín
you and me
Minning