Minning
Brosi þú færðir í marga
Hlýju í hjarta allra
Góðhjarta við allt og alla
Nú á góðum stað þú fórst
og alltaf á báðum fótum stóðst
Minning þín mun alltaf vera í mínu hjarta
elsku langamma góða ferð til þíns heima
guð og englar munu þig geyma  
Davíð
1991 - ...


Ljóð eftir Davíð

Þú
Ástin Mín
you and me
Minning