

Verkamanninn virða ber
vinnu skal glaður mæta.
- Hálfnað er verk þá hafið er
og hægara við að bæta.
Verkamanninn virða ber
voldugt er hans gengi.
Það er stinnt sem stál í sér
og stendur vel og lengi.
vinnu skal glaður mæta.
- Hálfnað er verk þá hafið er
og hægara við að bæta.
Verkamanninn virða ber
voldugt er hans gengi.
Það er stinnt sem stál í sér
og stendur vel og lengi.
Ort 13.11.10