

Fjandinn oss vitfirrta vinstri stjórn gaf!
Vitleysan sjaldan við einteyming ríður.
Stéttanna á milli er himinn og haf
hokrandi alþýðan lausnanna bíður.
Vitleysan sjaldan við einteyming ríður.
Stéttanna á milli er himinn og haf
hokrandi alþýðan lausnanna bíður.
Ort 18.11.10, Kristinn Steinn botnaði vísuna upp fyrir mig.