

Glæst verði fræmtíð og gleðileg jól
og gengið á Drottins brautum!
Ástríkið dafni sem frelsari oss fól
og færi öllum líkn í þrautum!
Af englavængjum sé indæll kliður
sem eyrum veiti ljúfan nið!
Grið verði jóla og gefandi friður
svo gráti hvergi mannlífið!
og gengið á Drottins brautum!
Ástríkið dafni sem frelsari oss fól
og færi öllum líkn í þrautum!
Af englavængjum sé indæll kliður
sem eyrum veiti ljúfan nið!
Grið verði jóla og gefandi friður
svo gráti hvergi mannlífið!
Ort 15.12.10