

Óreglusamur, vaknar þunnur
Órakaður, fer á fætur
Ólaglegur, ekki sætur
Ósofinn, fer á rúntinn.
Óökufær, startar bílnum
Óábyrgur, leggur af stað
Ólöglegur, yfir á rauðu
Ótillitssamur, nema hvað?
Óheppinn, bremsan bilar
Óttasleginn, orðinn rauður
Óspenntur, keyrir á
Óviðbúinn, vaknar dauður.
Órakaður, fer á fætur
Ólaglegur, ekki sætur
Ósofinn, fer á rúntinn.
Óökufær, startar bílnum
Óábyrgur, leggur af stað
Ólöglegur, yfir á rauðu
Ótillitssamur, nema hvað?
Óheppinn, bremsan bilar
Óttasleginn, orðinn rauður
Óspenntur, keyrir á
Óviðbúinn, vaknar dauður.
Óður 2000 - úr ljóðabókinni skrafl.