dimma limm
þungum skrefum
arka ég
dalinn

þar eru víst
leyndarmálin
falin

1,2,3,4,5
dimmalimm

loppinn á höndum
og í hjartanu
kalinn

þurrum græt ég
tárum
kvalinn

1,2,3,4,5
dimmalimm

af handahófi
voruð þið öll
valin

kannski var ég
illa upp
alinn

því fór sem fór
því fór sem fór

1,2,3,4,5
dimmalimm
 
Lubbi klettaskáld
1980 - ...
til að upplifa drungann í þessu ljóði er best að hvísla það...samið í nóvember 2003


Ljóð eftir Lubba

Hughreysting
Spor í snjónum
Óður
Tómaturinn sem beið
Dátinn
kossinn
villtur
óþarfa málalenging
viðkvæmur
í gegnum tárin
rós (haika)
tvær hendur
söknuður
kossinn 2
þú og ég
ég bað til guðs
2ja stjörnu ást
bon appetite!
bleik ský
vöntun
ljómandi ótti
svo rétt
góðan dag!
harmleikurinn 11.sept í herb. 323
i fought the love (and the love lost)
örlög?
dimma limm
póstmaður deyr
hokus pokus
1 fingur upp til Guðs
móða
hún strauk
myndir úr stríði (japanskar hækur)
hvísl í vindi
hnýttir endar
tabula rasa
eitt augnablik
sorg
í öllum bænum
haust
hvað veit ég?
okkar leið
boðun maríu
ísraelinn
óskhyggja
hnoð
buckley
gleðinnar dyr
hún, ég...og hann
roði
og á skall þögnin
eirðarleysi
maður spyr sig
sem sagt
geirþrúður
svör við spurningum Ara
bak við luktar dyr
Subject: kæri guð
hiroshima
draumur til sölu
fluga á vegg
kobbi kviðrista
ástarjátning
Heimspeki
99
af moldu
leifar
safngripur
duló
mér var nær
1,2,3
taktur og texti
skynsemin býr ekki hér lengur
grafardans
úlfur, úlfur!
gárur
Sveimhugi