

Um austfirðina liggur leið á hestum
og léttan riðið eyðidali og sanda
á fjöllin háu fylgir mörgum gestum
fararstjóri er lífgar sérhvers anda.
og léttan riðið eyðidali og sanda
á fjöllin háu fylgir mörgum gestum
fararstjóri er lífgar sérhvers anda.
Skrifað í gestabók Skorragesta 3.1.11